spot_img
HomeFréttirFjölnir vann í framlengingu

Fjölnir vann í framlengingu

23:35

{mosimage}

Fjölnir vann Keflavík í kvöld í framlengdum leik, 110-108. Tim Ellis tryggði Keflavík framlengingu með tveimur vítaskotum. Í framlengingunni reyndist Fjölnir sterkari og uppskáru sigur.

Hjá Fjölni var Nemjana Sovic með 35 stig, Níels Dungal 18 stig, Keith Vassel og Hjalti Vilhjálmsson 16 stig.

Hjá Keflavík skoraði Tim Ellis 37 stig, Magnús Gunnarsson 27 stig og Jón N. Hafsteinsson var með 13.

Skemmtileg umfjöllun um leikinn er á heimasíðu Fjölnis – sjá hér.

{mosimage}

{mosimage}

Myndir: Sverrir Þorsteinsson

Fréttir
- Auglýsing -