spot_img
HomeFréttirFjölnir sótti sigur á Laugarvatn

Fjölnir sótti sigur á Laugarvatn

21:14

{mosimage}

Patrick Oliver 

Fjölnismenn sigruðu Laugdæli í hörkuleik í 1. deild karla í kvöld, 82-91 á Laugarvatni. Jafnt var á flestum tölum fram í lok þriðja leikhluta en þá náðu Fjölnismenn þægilegu forskoti sem þeir héldu til loka.

Patrick Oliver var stigahæstur Fjölnismanna með 16 stig en Pétur Már Sigurðsson skoraði 28 fyrir Laugdæli.

[email protected]

Mynd: www.fjolnir.is

 

Fréttir
- Auglýsing -