Þeir Kjartan Karl Gunnarsson og Garðar Kjartan Norðfjörð hafa samið við Fjölni fyrir komandi átök í fyrstu deild karla. Báðir leikmenn hafa verið hluti af meistaraflokki Fjölnis á síðustu misserum og spilað alla yngri flokka félagsins.
Fjölnir semur við tvo leikmenn
Fréttir