spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaFjölnir laut í lægra haldi gegn Haukum í Ólafssal

Fjölnir laut í lægra haldi gegn Haukum í Ólafssal

Einn leikur var á dagskrá í kvöld í Subway deild kvenna.

Haukar lögðu Fjölni með 11 stigum í Ólafssal, 88-77

Eftir leikinn er Fjölnir í 2. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Haukar eru í 4. sætinu með 16 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Subway deild kvenna

Haukar 88 – 77 Fjölnir

Tölfræði leiks

Haukar: Keira Breeanne Robinson 25/8 fráköst/7 stoðsendingar, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 17/10 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 13/4 fráköst, Helena Sverrisdóttir 11/11 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/5 stoðsendingar, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 7, Eva Margrét Kristjánsdóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3/6 fráköst, María Ósk Vilhjálmsdóttir 0, Agnes Fjóla Georgsdóttir 0, Jana Falsdóttir 0.


Fjölnir: Aliyah Daija Mazyck 26/9 fráköst/8 stoðsendingar, Dagný Lísa Davíðsdóttir 24/8 fráköst, Iva Bosnjak 10/7 fráköst/3 varin skot, Emma Hrönn Hákonardóttir 8/7 fráköst, Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir 7/4 fráköst, Heiður Karlsdóttir 2/4 fráköst, Sigrún María Birgisdóttir 0, Bergdís Anna Magnúsdóttir 0, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 0, Stefanía Tera Hansen 0, Margret Osk Einarsdottir 0, Stefania Osk Olafsdottir 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðmundur Ragnar Björnsson

Fréttir
- Auglýsing -