spot_img
HomeFréttirFjögur lið tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum

Fjögur lið tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum

Önnur umferð heimsmeistaramótsins í körfubolta hófst í morgun en ljóst er að úrslitin eru ráðin í tveimur riðlum.

Pólland, Argentína, Serbía og Spánn eru öll komin áfram í átta liða úrslit úr milli riðlum en liðin fyrir neðan geta ekki náð þeim að stigum. Það helst úr leikjum dagsins má finna hér.

Einnig var leikið um neðstu sætin þar sem heimamenn Kína náðu í fín úrslit. Öll úrslit dagsins má finna hér að neðan:

Riðill I

Pólland v Rússland79-74

Argentína v Venasúela 87-67

Staðan: Argentina 4-0, Pólland 4-0, Rússland 2-2, Venezuela 2-2

Riðill J

Serbía v Púertó Ríkó 90-47

Spánn v Ítalía 67-60

Staðan: Serbia 4-0, Spánn 4-0, Ítalía 2-2, Puerto Rico 2-2

Riðill M

Nígería v Fílabeinsströndin 83-66

Kína v Kórea 77-73

Staðan: Nigeria 2-2, Kína 2-2, Korea 0-4, Fílabeinsströndin 0-4

Riðill G

Angóla v Íran 62-71

Túnis v Filipseyjar86-67

Staðan: Túnis 2-2, Angóla 1-3, Íran 1-3, Filipseyjar 0-4

Fréttir
- Auglýsing -