spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaFjögur lið eiga á hættu að verða send í sumarfrí í dag

Fjögur lið eiga á hættu að verða send í sumarfrí í dag

Fjórir leikir eru á dagskrá átta liða úrslita fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Einn leikur er búinn í öllum viðureignum. Njarðvík, ÍR, Ármann og Grindavík unnu öll sína fyrstu leiki. Aðeins þarf að vinna tvo leiki til að komast í undanúrslitin, því þurfa Vestri, Tindastóll, Hamar/Þór og Stjarnan öll sigra í dag ætli þau sér ekki að fara í sumarfrí.

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Vestri Njarðvík – kl. 15:00

Tindastóll ÍR – kl. 16:00

Hamar/Þór Ármann – kl. 16:00

Stjarnan Grindavík – kl. 16:00

Fréttir
- Auglýsing -