spot_img
HomeFréttirFinnur: Það voru einhverjar spár sem spáðu öðru, en við vorum með...

Finnur: Það voru einhverjar spár sem spáðu öðru, en við vorum með besta liðið

 

Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þegar sem nýlokið tímabil var gert upp. Þeir leikmenn og þjálfarar sem skarað hafa framúr á tímabilinu voru heiðraðir og veittar viðurkenningar. 

 

Í 1. deild karla var það Skallagrímur sem sigraði deildina sannfærandi að lokum en Breiðablik vann úrslitakeppni deildarinnar og mun því spila í efstu deild á næsta tímabili. Allar viðurkenningar fyrir 1. deild karla má finna hér.

 

Karfan spjallaði við þjálfara ársins, Finn Jónsson, eftir að verðlaunin höfðu verið veitt.

 

Hérna eru myndir frá hófinu

 

Fréttir
- Auglýsing -