Finnur Freyr Stefánsson fer sína jómfrúarferð í Laugardalshöllina um helgina sem þjálfari í meistaraflokki við bikarúrslit. Finnur sagði á blaðamannafundi KKÍ fyrir bikarúrslitin að hann dreymdi að helgin yrði frábær og að stemmningin í KR liðinu væri til fyrirmyndar.
.jpg)



