Hér er Finnur Atli Magnússon að tryggja Haukum framlengingu með „svægi í lagi“ þrist í horninu. Haukar unnu leikinn 77-79 og tryggðu sér fjórða leikinn að Ásvöllum og spilltu ætlaðri gleði KR í kvöld!
Hér er Finnur Atli Magnússon að tryggja Haukum framlengingu með „svægi í lagi“ þrist í horninu. Haukar unnu leikinn 77-79 og tryggðu sér fjórða leikinn að Ásvöllum og spilltu ætlaðri gleði KR í kvöld!