spot_img
HomeFréttirFinnur Jóns: Þetta var ógeðslegt

Finnur Jóns: Þetta var ógeðslegt

Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var sársvekktur eftir tap gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Skallagrímur náði nærri 20 stiga forystu í byrjun leiks en héldu það ekki út og tapaðist leikurinn á lokamínútunni. Litlu munaði að Skallagrímur næði að jafna leikinn í lokaskotinu en það gekk ekki. 

 

Viðtal við Finn eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Ólafur Þór Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -