Finnur Jónsson þjálfari U18 landsliðs stúlkna var ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Noregi á Norðurlandamóti yngri flokka á Finnlandi. Hann sagði frammistöðuna góða og sagði framfarir á liðinu.
Viðtal við Finn Jónsson eftir sigurinn má finna hér að neðan: