„Mér fannst bæði lið slök og þetta var ljótur og leiðinlegur körfuboltaleikur,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR eftir sigur sinna manna í Röstinni. Naumt var það að þessu sinni og gat KR þakkað heimamönnum fyrir afglöp sín á lokasekúndunum að ekki varð úr framlenging.
Finnur: Grís að þetta hafi ekki farið í framlengingu
Fréttir



