spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaFinnur Freyr um baráttuna um deildarmeistaratitilinn "Eigum gífurlega erfiða leiki fyrir höndum"

Finnur Freyr um baráttuna um deildarmeistaratitilinn “Eigum gífurlega erfiða leiki fyrir höndum”

Valur lagði Keflavík í 19. umferð Subway deildar karla í kvöld, 80-111. Eftir leikinn er Valur í 1. sæti deildarinnar með 30 stig á meðan að Keflavík er í 3. sætinu með 24 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -