spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr: Stóra markmiðið er að halda okkur uppi

Finnur Freyr: Stóra markmiðið er að halda okkur uppi

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U20 landsliðsins sem leikur í A-deild Evrópumótsins í sumar var fullur tilhlökkunnar fyrir sumrinu. Hann sagði mikla eftirvæntingu fyrir mótinu og að það væri spennandi að leika við jafn góð lið. Finnur sagði að helsta markmiðið væri að halda liðinu í A-deild á næsta ári og spila góðan körfubolta.

 

Viðtal við Finn á blaðamannafundi fyrr í dag má finna hér að neðan: 

 

Fréttir
- Auglýsing -