spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr: Skiptir ekki máli hvaða lið við fáum

Finnur Freyr: Skiptir ekki máli hvaða lið við fáum

Finnur Freyr sagði menn vera hálfpartinn að bíða eftir því að úrslitakeppnin byrjaði. Býst við hörku viðureign við Grindavík í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og að það sé sama hvaða liði þeir lenda á móti, það verður alltaf hörkuleikur. 
 
Fréttir
- Auglýsing -