spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr sagðist sjá batamerki á Valsliðinu eftir sigurinn gegn Grindavík "Sóknarlega...

Finnur Freyr sagðist sjá batamerki á Valsliðinu eftir sigurinn gegn Grindavík “Sóknarlega vorum við betri”

Í kvöld hófst 9. umferð í Subway deild karla. Í Origohöllinni heimsóttu Grindvíkingar Valsmenn heim. Fyrir umferðina voru bæði liðin jöfn að stigum, með 10 stig ásamt reyndar 5 öðrum liðum, fáránlega jöfn keppni hingað til. Fínasta mæting, mikill meirihluti Grindvíkingar.  Valsmenn leika án Jón Arnars og Hjálmars. Leikurinn var hin prýðilegasta skemmtun, Valsmenn alltaf með undirtökin og lönduðu að lokum 13 stiga sigri 96-83.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Origo höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -