spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr: Pavel er stríðsmaður!

Finnur Freyr: Pavel er stríðsmaður!

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var ánægður með að hafa náð í sigurinn gegn Haukum í undanúrslitum Dominos deildar karla. KR þurfti framlengingu til að knýja fram sigurinn í leiknum en Haukar höfðu haft forystuna nánast allan leikinn. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir leik kvöldsins. 

 

Viðtal við Finn Frey Stefánsson má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -