Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U20 landsliðsins var svekktur með tapið gegn Frakklandi. Hann sagði liðið þurfa algjöran dúndur leik til að ná úrslitum á mótinu og því væri erfitt að vinna þegar liðið hitti jafn illa og í dag. Finnur viðurkenndi að það hefði verið smá titringur fyrir leikinn í dag þar sem Ísland leikur í fyrsta skipti á þessu sviði.
Viðtal við Finn Frey eftir leik má finna hér að neðan: