spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr í Val

Finnur Freyr í Val

 

Þjálfari Íslndsmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson, hefur tekið við starfi þjálfara á barna og unglingasviði Vals. Mun Finnur þar þjálfa 8 og 9 ára drengi, ásamt því að taka við þjálfun efnilegs drengjaflokks félagsins.

 

Finnur þjálfaði KR í Dominos deild karla í fimm ár og vann Íslandsmeistaratitilinn öll fimm árin. Enn frekar var sigurhlutfall hans á þessum tíma einstakt. Á tímanum sigrað liðið alls 91 deildarleik í 110 viðureignum og þar að auki 45 leiki í úrslitakeppni af 58 viðureignum. Alls 136 sigurleiki í 168 viðureignum eða 81% sigurhlutfall. 

 

 

Fréttatilkynning:

 

 

Fréttir
- Auglýsing -