spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr: Höfum sýnt allar okkar hliðar á þessu móti

Finnur Freyr: Höfum sýnt allar okkar hliðar á þessu móti

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 landsliðsins var hæst ánægður með sigur Íslands á Finnlandi sem tryggði sigurinn á sterku æfingamóti í Reykjavík. Finnur sagði liðið enn eiga nóg í land og menn væru með báðar fætur á jörðinni. 

 

Viðtal við Finn eftir leik dagsins má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -