spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFinnur Freyr eftir sigurinn gegn Vestra "Meðan við klárum leikina þá er...

Finnur Freyr eftir sigurinn gegn Vestra “Meðan við klárum leikina þá er ég ánægður”

Valur lagði Vestra í kvöld í fjórðu umferð Subway deildar karla, 74-67.

Eftir leikinn er Valur í 6. sæti deildarinnar með tvo sigra og tvö töp á meðan að Vestri er í 7.-10. sætinu með einn sigur og þrjú töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Guðlaugur Ottesen)

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.

Viðtal / Helgi Hrafn

Fréttir
- Auglýsing -