Keflavík lagði Val í kvöld í lokaleik 21. umferðar Dominos deildar karla, 101-82. Fyrir leik hafði Keflavík tryggt sér efsta sæti deildarinnar, en þeir hafa aðeins tapað 2 leikjum af 21 í vetur og eru með 38 stig á meðan að Valur er í 6. sætinu með 22 stig.
Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals, eftir leik í Blue Höllinni.
Viðtal / Þormóður Logi