spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr: Bjóst ekki við 30 stiga sigri þegar ég vaknaði í...

Finnur Freyr: Bjóst ekki við 30 stiga sigri þegar ég vaknaði í morgun

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var ánægður með sigurinn á Grindavík í fyrsta leik úrslitaeinvígis Dominos deildar karla. Hann sagði sína menn hafa gert vel að nýta það sem gafst en bjóst við allt öðrum leik á föstudaginn í Grindavík. 

 

Viðtal við Finn má finna hér að neðan: 

 

Fréttir
- Auglýsing -