spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr: Ævinlega þakklátur Jóni

Finnur Freyr: Ævinlega þakklátur Jóni

KR komst í kvöld í undanúrslit Dominos deildar karla með sigri á Val í oddaleik liðanna í 8. liða úrslitum. Leikurinn var gríðarlega jafn og spennandi en KR voru sterkari á svellinu í blálokin og sigldu 86-89 sigri. Svakaleg sería að baki en næsti andstæðingur KR er deildarmeistarar Keflavíkur.

Karfan ræddi við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir seríuna og má sjá viðtal í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -