spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaFinnur frá vegna fjölskylduástæðna - Ágúst með Val í kvöld

Finnur frá vegna fjölskylduástæðna – Ágúst með Val í kvöld

Ágúst Björgvinsson mun stýra Val í kvöld þegar Íslandsmeistararnir mæta Keflavík á heimavelli sínum í Origo-höllinni. Finnur Freyr Stefánsson, sem alla jafna þjálfar Valsmenn, verður fjarverandi vegna fjölskylduástæðna, að því er kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu Vals.

Eftir tap gegn Stjörnunni í fyrstu umferð Subway deildarinnar hafa Íslandsmeistararnir unnið sex síðustu leiki sína.

Fréttir
- Auglýsing -