Þjálfari KR, Finnur Freyr Stefánsson, við árlega spá leikmanna og forráðamanna liða í deildinni. Að sögn vantar ekkert upp á hugrið hjá hans mönnum þó að farið sé á þeim fjórða í röð þetta tímabilið. Einnig ræðir hann við okkur um hvaða leikmenn séu leikfærir fyrir hann, þar sem kannski hæst ber að hann geri ekki ráð fyrir að Jón Arnór spili mikið, ef eitthvað, fyrir áramót, en Pavel Ermolinski verði með þeim í annarri eða þriðju umferð.
Hérna er meira um hina árlegu spá