spot_img
HomeFréttirFinnur: Ef ég hefði hitt þessu blessaða skoti…

Finnur: Ef ég hefði hitt þessu blessaða skoti…

Finnur Atli Magnússon fékk lokaskotið í liði Hauka í kvöld og með það niður hefðu Haukar tekið 2-0 forystu. Skotið vildi ekki niður og því jafnaði Tindastóll einvígið 1-1. Hörkuslagur í Síkinu í kvöld en Finnur Atli sagði við Hjalta Árna, tíðindamann Karfan.is í Síkinu, að Haukar haldi bara áfram, heimaleikjarétturinn væri enn þeirra megin. 

 

Fréttir
- Auglýsing -