spot_img
HomeFréttirFinnar sigruðu með 19 stigum

Finnar sigruðu með 19 stigum

17:40

{mosimage}

Úr leik þjóðanna í Laugardalshöll í fyrra 

Finnland sigraði Ísland örugglega 85-66 í C riðli B deildarinnar í Evrópukeppni í dag og eru því enn ósigraði í riðlinum. Finnland náði strax í upphafi góðri forystu sem Ísland náði aldrei að minnka að ráði og að lokum sigruðu Finnarnir með 19 stigum.

 

Brenton Birmingham var stigahæstur Íslendinga með 16 stig, Páll Axel Vilbergsson skoraði 13, Helgi Már Magnússon 12, Fannar Ólafsson 10, Logi Gunnarsson 7, Jakob Sigurðarson 4 (5 stoðs.), Friðrik Stefánsson 2 og Kristinn Jónasson 2. 

Tölfræði leiksins 

[email protected] 

Mynd: Stefán Borgþórsson

Fréttir
- Auglýsing -