spot_img
HomeFréttirFinnar lögðu Dani

Finnar lögðu Dani

19:48
{mosimage}

 

Tveir leikir fóru fram á Norðurlandamóti kvenna í dag þar sem Íslendingar máttu lúta höfði gegn Svíum í fyrri leik dagsins. Finnar fengu uppreisn æru eftir fyrsta keppnisdag í gær og höfðu nauman sigur á Dönum 76-69.

 

Tveir leikir fara fram á morgun þegar mætast í fyrsta leik Finnland og Svíþjóð kl. 14.30 að íslenskum tíma og svo strax á eftir mætast Ísland og Noregur kl. 16.45 en Norðmenn hvíldu í dag og eru eina ósigraða liðið á mótinu eftir nokkuð óvæntan sigur gegn Finnum í gær.

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -