spot_img
HomeFréttirFinal four í Euroleague kvenna um helgina

Final four í Euroleague kvenna um helgina

19:31

{mosimage}

Agnieszka Bibrzycka leikmaður Spartak Moskva Region átti góðan leik í kvöld 

Fjögur fræknu, “final four” í Euroleague kvenna fer fram nú um helgina í Vidnoje í Rússlandi. Undanúrslitin voru leikin í dag og í fyrri leik dagsins sigraði Spartak Moskva Region lið CSKA Samara 90-76.

Í hinum leiknum sigraði Ros Casares frá Spáni lið Bourges Basket frá Frakklandi 73-59 og það verða því Ros Casares og Spartak Moskva Region sem leika til úrslita á morgun.

[email protected]

Mynd: www.fibaeurope.com

Fréttir
- Auglýsing -