spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFimm stiga Haukasigur í Borgarnesi

Fimm stiga Haukasigur í Borgarnesi

Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]

Haukar höfðu betur gegn Skallagrími í æfingaleik í Borgarnesi í kvöld, 86-91.

Stigahæstir fyrir Skallagrím í leiknum voru Jermaine Vermeen með 18 stig og Milorad Sedlarevic með 17 stig.

Fyrir Hauka var stigahæstur Kynion Hodges með 24 stig og Hugi Hallgrímsson bætti við 20 stigum.

Fréttir
- Auglýsing -