spot_img
HomeFréttirFimm leikir í Poweradebikarnum í dag

Fimm leikir í Poweradebikarnum í dag

 
Í dag eru fimm leikir á dagskránni í Poweradebikar karla og þá skýrist endanlega hvaða lið munu skipa 16 liða úrslit keppninnar. Fjörið hefst nú strax á eftir kl. 16:00 með viðureign Stál-Úlfs og Hauka í Kórnum.
Leikir dagsins í bikarnum:
 
16:00 Stál-Úlfur – Haukar
17:00 Valur b – Fjölnir
18:00 Víkingur Ólafsvík – Snæfell
18:00 Breiðablik – Tindastóll
19:15 Valur – ÍR
Fréttir
- Auglýsing -