spot_img
HomeFréttirFimm leikir í kvöld

Fimm leikir í kvöld

 

Fimm leikir eru í kvöld í Dominos deild karla. Mikil spenna er í deildinni þessa dagana og má vart sjá á milli liða sem eru að berjast um gott sæti í úrslitakeppninni og þeirra sem eru að reyna að halda sæti sínu í deildinni. Aðeins 2 stig, eða einn sigurleikur skilja að 5. og 9. sæti deildarinnar.

 

Staðan í deildinni

 

 

Leikir dagsins

 

Dominos deild karla:

KR ÍR – kl. 19:15 í beinni útsendingu KR Tv

Haukar Njarðvík – kl. 19:15 í beinni útsendingu Haukar Tv 

Grindavík Keflavík – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport  

Skallagrímur Snæfell – kl. 19:15  

Þór Þór Ak – kl. 19:15 

Fréttir
- Auglýsing -