spot_img
HomeFréttirFimm leikir í Domino´s deild karla

Fimm leikir í Domino´s deild karla

Í kvöld fara fram fimm leikir í Domino´s deild karla og hefjast þeir allir kl. 19:15. Reykjavíkurslagur verður í boði í Hertz-hellinum þegar hinir fornu fjendur ÍR og KR eigast við. Þá verður boðið upp á vesturlandsslag í Stykkishólmi þegar Skallagrímur heimsækir Snæfell.
 
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild karla, 19:15:
 
Stjarnan – Þór Þorlákshöfn
Snæfell – Skallagrímur
ÍR – KR
Grindavík – Haukar
Njarðvík – Valur
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 11/1 22
2. Keflavík 11/1 22
3. Þór Þ. 8/5 16
4. Njarðvík 8/4 16
5. Grindavík 8/4 16
6. Haukar 7/5 14
7. Stjarnan 6/6 12
8. Snæfell 5/7 10
9. KFI 3/10 6
10. ÍR 3/9 6
11. Skallagrímur 2/10 4
12. Valur 1/11 2
  
Mynd/ [email protected] – Matthías Orri Sigurðarson verður í Hertz hellinum í kvöld og etur þar kappi við uppeldisfélagið sitt KR.
Fréttir
- Auglýsing -