spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFimm hörðustu stuðningsmenn landsins

Fimm hörðustu stuðningsmenn landsins

Sjötti maðurinn kom saman fyrir áttundu umferð Bónus deildar karla og ræddi málin.

Ásamt því að fara yfir málefni þeirra liða sem léku í síðustu umferð Bónus deildar karla fór Sjötti maðurinn í vörutalningu og fór yfir öll lið deildarinnar með tilliti til leikmannahópa þeirra og frammistöður til þessa.

Í þættinum er einnig til umræðu hverjir séu hörðustu stuðningsmenn landsins, en Sjötti maðurinn útbjó lista með fimm bestu stuðningsmönnum liða Bónus deildar karla. Listann má sjá hér fyrir neðan og þá er hægt að nálgast umræðuna á öllum helstu hlaðvarpsveitum undir nafninu Karfan.

Hörðustu stuðningsmenn liða

1. Bóbó Dan (ÍR)

2. Gunnar Birgisson (Tindastóll)

3. Joey Drummer (Keflavík)

4. Gunnar Bjartur (Álftanes)

5. Tómas Steindórsson (Skiptir reglulega um lið)

Fréttir
- Auglýsing -