spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFimm bestu íslensku leikmenn Bónus deildar karla

Fimm bestu íslensku leikmenn Bónus deildar karla

Út er kominn nýjasti þátturinn af Run and Gun með fyrrum þjálfaranum og fjölmiðlamógulnum Máté Dalmay.

Með Máté í þessum síðasta þætti eru stuðningsmaður Vals Steinar Aronsson og Skagfirðingurinn Halli Karfa.

Upptökuna er hægt að nálgast hér á Spotify og þá er hægt að horfa á þáttinn á YouTube hér fyrir neðan. Spá þeir Máté, Steinar og Halldór í spilin fyrir veturinn og fara yfir þá leiki sem búnir eru. Eitt af því sem farið er yfir í upptökunni er hverjir séu bestu íslensku leikmenn Bónus deildar karla. Tilnefna þeir fimm leikmenn sem þá bestu það sem af er og þá eru þeir með þrjá sem næstir eru á lista.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá listann.

Fréttir
- Auglýsing -