spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023FIBA bannar Rússland

FIBA bannar Rússland

Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA hefur samkvæmt heimildum tekið þá ákvörðun að banna rússneska landsliðinu að taka þátt í keppnum sínum.

Þetta mun hafa áhrif á undankeppni þeirra fyrir HM 2023, þar sem liðið er í riðli með Íslandi, sem og þátttöku þeirra í lokamóti EuroBasket 2022 sem fram á að fara næsta haust.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun varðandi lið Hvíta Rússlands eða hvernig brotthvarfi Rússlands verður háttað.

Fréttir
- Auglýsing -