Í dag, 18. júní, fagnar FIBA 81 árs afmæli sínu. Að því tiliefni voru nýjar höfuðstöðvar sambandsins opnaðar formlega, en um glæsilegt mannvirki er að ræða sem hefur verið í byggingu undanfarin ár, og stendur við Geneva-vatnið í Sviss.
Frétt af www.kki.is