spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaFer Íslandsmeistaratitillinn á loft í Keflavík í kvöld?

Fer Íslandsmeistaratitillinn á loft í Keflavík í kvöld?

Keflavík tekur á móti Val í kvöld í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna í Subway deild kvenna.

Fyrir leik kvöldsins hefur Valur unnið fyrstu tvo leiki einvígissins og geta þær því með sigri í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.

Fyrsta leik vann Valur í Keflavík með 3 stigum, 66-69 áður en þær komust í 2-0 með 7 stiga framlengdum sigri í Reykjavík, 77-70.

Leikur dagsins

Úrslit – Subway deild kvenna

Keflavík Valur – kl. 19:15

(Valur leiðir einvígið 2-0)

Fréttir
- Auglýsing -