spot_img
HomeFréttirFengu báðar samning

Fengu báðar samning

8:00

{mosimage}

Ifeoma Okonkwo 

Bandarísku leikmennirnir Tamara Bowie og Ifeoma Okonkwo spila saman í Euroleague kvenna í vetur en þær fengu báðar samning hjá lettneska liðinu TTT Riga sem þær voru hjá til reynslu.

Bowie og Okonkwo voru í stórum hlutverkum með Grindavík og Haukum í Iceland Express deild kvenna á síðasta tímabili, Bowie var með 30,5 stig og 14,8 fráköst að meðaltali í fyrra en Okonkwo vann alla titla með Haukum og alla innbyrðisleikina sex á móti Bowie auk þess að skora 21,9 stig og taka 9,7 fráköst í leik.

www.visir.is 

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -