14:20
{mosimage}
(Fulltrúar liða í IE-deild karla)
Kynningarfundur fyrir Iceland Express deildir karla og kvenna var í gær að Ásvöllum í Hafnarfirði. Þar sem spá forráðmanna, þjálfara og fyrirliða var kynnt. Samkvæmt spánni munu það verða KR og Keflavík sem sigra Iceland Express deildirnar í vetur.
Spáin fyrir Iceland Express deild karla:
1. KR 398 stig af 432 mögulegum
2. Snæfell 376
3. Grindavík 348
4. Njarðvík 327
5. Keflavík 296
6. Skallagrímur 246
7. ÍR 229
8. Hamar 141
9. Þór Ak 129
10. Stjarnan 118
11. Fjölnir 117
12. Tindastóll 84
{mosimage}
(Fulltrúar liða í IE-deild kvenna)
Spáin fyrir Iceland Express deild kvenna:
1. Keflavík 144 stig af 147 mögulegum
2. Haukar 115
3. Valur 92
4. Grindavík 91
5. KR 70
6. Hamar 48
7. Fjölnir 28
Spáin fyrir 1. deild karla:
1. Breiðablik
2. Valur
3. KFÍ
4. FSu
5. Haukar
6. Þór Þorl
7. Ármann/Þróttur
8. Höttur
9. Þróttur úr Vogum
10. Reynir úr Sandgerði
Myndir: vf.is
www.kki.is