Álftnesingar lutu í lægra haldi gegn Grindavík í þriðju umferð Bónus deildar karla í Kaldalónshöllinni í kvöld, 70-79.
Bæði voru liðin taplaus fyrir leik kvöldsins og er Grindavík eftir hann því með þrjá sigra eftir fyrstu þrjár umferðirnar á meðan Álftanes eru með tvo sigra.
Karfan spjallaði við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir leik.



