spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFannst við reyna allt sem við gátum til að vinna leikinn

Fannst við reyna allt sem við gátum til að vinna leikinn

Keflavík og Njarðvík buðu upp á enn einn spennuslaginn líkt og þau hafa verið þekkt fyrir síðustu fjóra áratugi.

Að þessu sinni voru það Keflvíkingar sem mörðu sigur á Sunnubrautinni í spennuslag. Lokatölur 93-83 þar sem Mikla fór á kostum í Njarðvíkurliðinu en Moller var að sama skapi frábær Keflavíkurmegin. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Blue höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -