spot_img
HomeFréttirFannar og Logi þjálfuðu krakka í Reykholti

Fannar og Logi þjálfuðu krakka í Reykholti

 Fannar Ólafsson og Logi Gunnarsson héldu í til Reykholts og voru með einskonar þjálfunarbúðir fyrir krakka á aldrinum 10 til 16 ára. Búðirnar voru prýðilega sóttar og mikið keppnisskap var í krökkunum sem mættu á svæðið.   Aratunga heldur nú um daganna 50 ára afmæli og í því tilefni voru búðirnar haldnar. Þess má geta að sveitastrákurinn Fannar sleit sínum barnskóm steinsnar frá Reykholti á Torfastöðum.
Fréttir
- Auglýsing -