spot_img
HomeFréttirFærir sig um set

Færir sig um set

Njarðvíkingurinn Vilborg Jónsdóttir mun söðla um í bandaríska háskólaboltanum fyrir næsta tímabil og ganga til liðs við Kentucky Wesleyan College Panthers frá Minot State Beavers.

Kentucky Wesleyan skólinn er staðsettur í borginni Owensboro í Kentucky ríki Bandaríkjanna, en skólinn leikur í Great Midwest hluta annarrar deildar bandaríska háskólaboltans.

Fréttir
- Auglýsing -