spot_img
HomeFréttirEymundssonmótið haldið í fyrsta skipti um næstu helgi

Eymundssonmótið haldið í fyrsta skipti um næstu helgi

09:35

{mosimage}

Körfuknattleiksdeild KR hefur í samstarfi við Eymundsson sett á laggirnar mót fyrir yngstu iðkendurna 10 ára og yngri.  Keppt verður á laugardag og sunnudag.

Alls hafa 37 lið skráð sig til þáttöku og er leikið í MB 10 ára og niður í 6-7 ára.  Þetta er í fyrsta skipti sem að Körfuknattleiksdeild KR og Eymundsson sameinast og halda mót, en það er ósk deildarinnar að mótið komi til með að festa sig í sessi sem árlegt mót. 

Dagskrá mótsins má sjá – hér.

Fréttir
- Auglýsing -