spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaEygló áfram með Keflavík

Eygló áfram með Keflavík

Eygló Kristín skrifaði undir tveggja ára samning nú á dögunum við lið Keflavíkur í Subway deild kvenna en hún kom í liðsins árið 2021. Eygló hefur verið mikilvægur liðsmaður liðsins undanfarin 2 ár og margoft sýnt hvað í henni býr.

Eygló er 194 cm á hæð á að baki 13 leiki með U-18 ára landsliði Íslands og 17 leiki með U-16.

Fréttir
- Auglýsing -