spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaEydís Eva kom inná með mikinn kraft af bekknum fyrir Val í...

Eydís Eva kom inná með mikinn kraft af bekknum fyrir Val í kvöld “Stundum bara hittir maður”

Valur lagði Grindavík í Origo Höllinni í kvöld í 26. umferð Subway deildar kvenna, 92-66. Eftir leikinn eru Valur jafnar Haukum að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með 42 stig á meðan að Grindavík er í 5. sætinu með 20 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Eydísi Evu Þórisdóttur leikmann Vals eftir leik í Origo Höllinni. Eydís Eva átti flottan leik fyrir Val í kvöld, var næst stigahæst með 17 stig af bekk heimakvenna á 17 mínútum spiluðum í leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -