spot_img
HomeFréttirEvrópumeistararnir úr leik - Tyrkir og Rússar spila til úrslita

Evrópumeistararnir úr leik – Tyrkir og Rússar spila til úrslita

Í gær komust Tyrkir og Rússar í úrslitaleik EM kvenna í Póllandi. Tyrkirnir lögðu evrópumeistara Frakka 66-62 í hörkuleik sem var framlengdur  á meðan Rússarnir unnu stóran sigur á Tékkum 85-53.
Það eru því Rússar og Tyrkir sem leika til úrslita en úrslitaleikurinn er á sunnudag.
 
Frakkland og Tékkland keppa um bronsið og leikið er á sunnudag.
 
Mynd: Úr leik Tyrkja og Frakka – fibaeurope.com
Fréttir
- Auglýsing -