spot_img
HomeFréttirEuroleague - topp tíu tilþrif úr annari umferð

Euroleague – topp tíu tilþrif úr annari umferð

 Euroleague er komin á fullt skrið aftur  í annari umferð keppninnar.  Tvær umferðir eru búnar og strax hafa nokkur lið skilið sig frá hópnum sem sigurstranglegustu liðin.  Önnur umferð kláraðist í fyrrakvöld þar með tveimur leikjum en úrslit umferðarinnar má finna hér fyrir neðan.  
 
GS Medical Park 78 77  Olympiacos 

Maccabi Electra 57 – 71 Barcelona

CSKA Moscow 96 – 68 Anadolu Efes

Real Madrid 69 – 88 Montepaschi

Fenerbahce 65- 63 Empori Armani

Gescrap BB 85 – 70 Unicaja

Panathinaikos 83-89 Unics

Bennet Cantu 79 – 78 Zalgiris Kaunas 

 

Tíu bestu tilþrif umferðarinnar má finna hérna

Fréttir
- Auglýsing -